Kveðjur / Farewell

Kveðjur frá keppnisstjórn

Sá kjarni sem staðið hefur að Rally Reykjavík hefur ákveðið að draga sig út úr því og munu ekki koma að skipulagningu Rally Reykjavík í framtíðinni.  Við viljum þakka þeim sem hafa stutt okkur og tekið þátt í öllu þessu starfi.

Við ætlum að snúna okkur að því að hleypa Icelandic All Terrain Rally af stokkunum á næsta ári.

Ian R Sykes / Jón Sævar Þorbergsson / Jón Þór Jónsson / Tryggvi Magnús Þórðarson

Farewell from the organisers

The core of people having organised and planned Rally Reykjavik over the years has decided to step aside and let others come to the forefront.

Our sincere thanks to everyone that has supported us and assisted in the past.  

We wish the foreign competitors whom we have met, all the best in their endeavours on the rally stages, where ever in the world they are.

We will  focus our attention to the Icelandic All Terrain Rally

Ian R Sykes / Jon Saevar Thorbergsson / Jon Thor Jonsson / Tryggvi Magnus Thordarson